Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 23:00 Gunnar Vatnhamar er lykilmaður í liði Víkings. Vísir/Diego Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira
Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira