Gæsluvarðhald framlengt yfir stofnanda Telegram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2024 07:28 Durov í Jakarta árið 2017. AP/Tatan Syuflana Dómstóll í Frakklandi samþykkti í gær að framlengja gæsluvarðhald yfir Pavel Durov, öðrum stofnanda samfélagsmiðilsins Telegram, en hann var handtekinn á flugvelli fyrir utan París á laugardag. Yfirvöld geta haldið Durov í allt að 96 klukkustundir en verða svo að láta hann lausan eða ákæra. Durov, 39 ára, sætir rannsókn í Frakklandi fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir glæpastarfsemi á Telegram. Handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum og þykir nokkuð merkilegt að hann hafi lent í Frakklandi miðað við stöðu mála. Talsmenn Telegram sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem þeir sögðu fyrirtækið fara að Evrópulögum og að Durov hefði ekkert að fela. Þá væri fáránlegt að ætla að gera eiganda samfélagsmiðils ábyrgan fyrir misnotkun fólks á miðlinum. Durov er fæddur í Rússlandi en er með ríkisborgararétt í Frakklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann er búsettur í Dúbaí, þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Durov stofnaði Telegram árið 2013 með bróður sínum Nikolai en notendur samfélagsmiðilsins eru nú um 950 milljón talsins og hefur hann meðal annars verið notaður til að dreifa fréttum og falsfréttum af innrás Rússa í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað Frakka um að neita þeim um aðgengi að Durov eftir að hann var handtekinn. Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira
Yfirvöld geta haldið Durov í allt að 96 klukkustundir en verða svo að láta hann lausan eða ákæra. Durov, 39 ára, sætir rannsókn í Frakklandi fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir glæpastarfsemi á Telegram. Handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum og þykir nokkuð merkilegt að hann hafi lent í Frakklandi miðað við stöðu mála. Talsmenn Telegram sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem þeir sögðu fyrirtækið fara að Evrópulögum og að Durov hefði ekkert að fela. Þá væri fáránlegt að ætla að gera eiganda samfélagsmiðils ábyrgan fyrir misnotkun fólks á miðlinum. Durov er fæddur í Rússlandi en er með ríkisborgararétt í Frakklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann er búsettur í Dúbaí, þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Durov stofnaði Telegram árið 2013 með bróður sínum Nikolai en notendur samfélagsmiðilsins eru nú um 950 milljón talsins og hefur hann meðal annars verið notaður til að dreifa fréttum og falsfréttum af innrás Rússa í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað Frakka um að neita þeim um aðgengi að Durov eftir að hann var handtekinn.
Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira