„Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. ágúst 2024 07:02 Lee Pearson er sigursælasti knapi sögunnar í karlaflokki fatlaðra. Matthew Stockman/Getty Images Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ferill Pearson hófst árið 1996 en hann er sigursælasti knapi sögunnar með yfir 30 gullverðlaun á alþjóðlegum mótum, þar af fjórtán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. Svo mikil hefur velgengni hans verið að á heimasíðu Ólympíumóts fatlaðra er hann titlaður „guðfaðir breskra knapa“. Lee Pearson átti að keppa á sínu sjöunda Ólympíumóti í sumar.Tasos Katopodis / Getty Images Pearson var skráður til leiks í París og átti að hefja keppni næsta þriðjudag en honum hefur verið vikið úr breska liðinu. Breska reiðsambandið gaf engar frekari skýringar en sagði málið vera til rannsóknar. Þetta er í annað sinn í sumar sem breskur knappi hættir við þátttöku í París. Charlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar en sagði sig frá keppni þegar upp komst um dýraníð. Pearson hefur ekki tjáð sig sjálfur en sagði fyrir rúmlega mánuði að hann myndi ekki gefa kost á sér við liðsvalið fyrir leikana í París. Þá fullyrðingu verður hins vegar að draga í efa þar sem Pearson var sannarlega valinn í liðið og settur á lista yfir keppendur á heimasíðu Ólympíumótsins. Hann hefur áður lýst á Facebook-síðu sinni mikilli valdabaráttu innan reiðsambandsins og segir síðustu átján mánuði hafa reynst honum afar erfiðir. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Ferill Pearson hófst árið 1996 en hann er sigursælasti knapi sögunnar með yfir 30 gullverðlaun á alþjóðlegum mótum, þar af fjórtán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. Svo mikil hefur velgengni hans verið að á heimasíðu Ólympíumóts fatlaðra er hann titlaður „guðfaðir breskra knapa“. Lee Pearson átti að keppa á sínu sjöunda Ólympíumóti í sumar.Tasos Katopodis / Getty Images Pearson var skráður til leiks í París og átti að hefja keppni næsta þriðjudag en honum hefur verið vikið úr breska liðinu. Breska reiðsambandið gaf engar frekari skýringar en sagði málið vera til rannsóknar. Þetta er í annað sinn í sumar sem breskur knappi hættir við þátttöku í París. Charlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar en sagði sig frá keppni þegar upp komst um dýraníð. Pearson hefur ekki tjáð sig sjálfur en sagði fyrir rúmlega mánuði að hann myndi ekki gefa kost á sér við liðsvalið fyrir leikana í París. Þá fullyrðingu verður hins vegar að draga í efa þar sem Pearson var sannarlega valinn í liðið og settur á lista yfir keppendur á heimasíðu Ólympíumótsins. Hann hefur áður lýst á Facebook-síðu sinni mikilli valdabaráttu innan reiðsambandsins og segir síðustu átján mánuði hafa reynst honum afar erfiðir.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira