Ákærur gefnar út og Sean Combs handtekinn í New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 06:53 Combs í Lundúnum í fyrra. Getty/Mega/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, var handtekinn á Manhattan í New York í gærkvöldi eftir að ákærur voru gefnar út á hendur honum. Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum. Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum.
Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira