Býðst til þess að gefa þjófnum gullið í arf Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 14:01 László Csongrádi með ólympíugullið sem er honum svo kært. Nú hefur því verið stolið. Facebook/Tamás Kovács Ungverjinn László Csongrádi hefur í örvæntingu sinni boðist til þess að arfleiða innbrotsþjóf að ólympíugullinu sem hann vann á sínum tíma. Csongrádi, sem er 65 ára gamall, vann gull í skylmingum í Seúl árið 1988. Gullmedalíuna geymdi hann í skáp á heimili sínu en hún er nú horfin eftir að innbrotsþjófur braust inn þegar Csongrádi var sofandi, og stal henni. Csongrádi er að sjálfsögðu miður sín yfir að hafa misst sína dýrmætustu eign. „Síðustu tvær vikur hef ég ekki verið með sjálfum mér, og ekki getað róað mig og verið glaður því allt minnir mig á ólympíugullið mitt sem var stolið,“ sagði Csongrádi við ungverska miðilinn Sportal. „Ég myndi gefa sökudólgnum hvað sem er. Ég vil bara að hann skili þessum hlut sem hefur enga merkingu fyrir hann. Settu hann í póstkassann og ef þú vilt þá skal ég ekki eftirláta safni verðlaunin heldur arfleiða þig að þeim,“ sagði Csongrádi. Former Hungarian fencer Laszlo Csongradi is heartbroken after his Olympic gold medal was stolen during a break-in. The 65-year-old, who won gold in the men's team sabre at the 1988 Seoul Olympics, has even offered to leave the medal to the thief in his will if it’s returned. pic.twitter.com/Q1QDRbJpza— Alkass Digital (@alkass_digital) September 24, 2024 Hann var eins og fyrr segir sofandi þegar þjófurinn braust inn en sá var fljótur að láta sig hverfa þegar Csongrádi vaknaði og kallaði til hans. „Hann hefði getað tekið aðra dýrmæta hluti en einhverra hluta vegna hafði hann mestan áhuga á þessu. Þjófurinn snerti margt og það var fjöldi fingrafara en það hefur ekki dugað til að finna hann. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná til hans. Ég vil ekki valda honum skaða, hann getur alveg samið við mig,“ sagði Csongrádi. Ólympíuleikar Skylmingar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Í beinni: Bilbao - Real Madrid | Fjórði í röð hjá gestunum? Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Sjá meira
Csongrádi, sem er 65 ára gamall, vann gull í skylmingum í Seúl árið 1988. Gullmedalíuna geymdi hann í skáp á heimili sínu en hún er nú horfin eftir að innbrotsþjófur braust inn þegar Csongrádi var sofandi, og stal henni. Csongrádi er að sjálfsögðu miður sín yfir að hafa misst sína dýrmætustu eign. „Síðustu tvær vikur hef ég ekki verið með sjálfum mér, og ekki getað róað mig og verið glaður því allt minnir mig á ólympíugullið mitt sem var stolið,“ sagði Csongrádi við ungverska miðilinn Sportal. „Ég myndi gefa sökudólgnum hvað sem er. Ég vil bara að hann skili þessum hlut sem hefur enga merkingu fyrir hann. Settu hann í póstkassann og ef þú vilt þá skal ég ekki eftirláta safni verðlaunin heldur arfleiða þig að þeim,“ sagði Csongrádi. Former Hungarian fencer Laszlo Csongradi is heartbroken after his Olympic gold medal was stolen during a break-in. The 65-year-old, who won gold in the men's team sabre at the 1988 Seoul Olympics, has even offered to leave the medal to the thief in his will if it’s returned. pic.twitter.com/Q1QDRbJpza— Alkass Digital (@alkass_digital) September 24, 2024 Hann var eins og fyrr segir sofandi þegar þjófurinn braust inn en sá var fljótur að láta sig hverfa þegar Csongrádi vaknaði og kallaði til hans. „Hann hefði getað tekið aðra dýrmæta hluti en einhverra hluta vegna hafði hann mestan áhuga á þessu. Þjófurinn snerti margt og það var fjöldi fingrafara en það hefur ekki dugað til að finna hann. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná til hans. Ég vil ekki valda honum skaða, hann getur alveg samið við mig,“ sagði Csongrádi.
Ólympíuleikar Skylmingar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Í beinni: Bilbao - Real Madrid | Fjórði í röð hjá gestunum? Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Sjá meira