Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 14:45 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 á árunum 1994-2004. getty/Vladimir Rys Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Mennirnir hótuðu því að birta 1.500 skrár um Schumacher á djúpvefnum, meðal annars skjúkraskýrslur, nema að fjölskylda hans greiddi þeim fimmtán milljónir evra, eða 2,3 milljarða íslenskra króna. Í gær var greint frá því að feðgar hefðu verið handteknir í tengslum við málið og í dag kom fram að þrír hefðu verið ákærðir vegna fjárkúgunarinnar. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í skíðaslysi í desember 2013. Þýski ökuþórinn varð fyrir alvarlegum heilaskaða en annars er lítið vitað um ásigkomulag hans. Margir hafa freistað þess að afla sér upplýsinga um ástand Schumachers með misjöfnum aðferðum en ekkert hefur lekið út. Enginn hefur oftar orðið heimsmeistari í Formúlu 1 en Schumacher, eða sjö sinnum. Glæsilegum ferli hans lauk 2012. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mennirnir hótuðu því að birta 1.500 skrár um Schumacher á djúpvefnum, meðal annars skjúkraskýrslur, nema að fjölskylda hans greiddi þeim fimmtán milljónir evra, eða 2,3 milljarða íslenskra króna. Í gær var greint frá því að feðgar hefðu verið handteknir í tengslum við málið og í dag kom fram að þrír hefðu verið ákærðir vegna fjárkúgunarinnar. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í skíðaslysi í desember 2013. Þýski ökuþórinn varð fyrir alvarlegum heilaskaða en annars er lítið vitað um ásigkomulag hans. Margir hafa freistað þess að afla sér upplýsinga um ástand Schumachers með misjöfnum aðferðum en ekkert hefur lekið út. Enginn hefur oftar orðið heimsmeistari í Formúlu 1 en Schumacher, eða sjö sinnum. Glæsilegum ferli hans lauk 2012.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira