Konan komst úr bílnum af sjálfsdáðum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. september 2024 15:37 Slysið varð nærri Skagaströnd. Vísir/Vilhelm Bifreið hjóna sem lentu í alvarlegu umferðarslysi við Fossá á Skaga í gær var á hvolfi ofan í Fossá þegar að lögregla og viðbragðsaðilar komu á vettvang. Hjónin óku eftir malarvegi en svo virðist sem að maðurinn sem lést hafi misst stjórn á bílnum og ekið út af. Þetta staðfestir Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, í skriflegu svari til fréttastofu. Eiginkona mannsins sem lést komst úr bifreiðinni að sjálfsdáðum. Hún og vegfarendur náðu manninum úr bifreiðinni og hófu endurlífgunartilraunir. Áður var greint frá því að bifreiðin hafi verið á tveggja metra dýpi en það kom fram í grein South China Morning Post um málið. Að sögn Birgis er það ekki rétt og bendir hann á að vatnið í ánni á umræddum stað er mismunandi djúpt eða á bilinu 40 til 150 sentímetrar. Eins og áður hefur verið greint frá lést lögregluþjónn frá Hong Kong í slysinu en eiginkona hans, sem er einnig lögreglumaður frá Hong Kong, var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Ekki er grunur um ölvunarakstur né hraðaakstur en hámarkshraði á umræddum vegi er 80 kílómetrar á klukkustund. Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan konunnar en Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hún væri í stöðugu ástandi. Haft er eftir lögreglunni að bílaleigubíllinn sem hjónin óku hafi verið tiltölulega nýr. Samgönguslys Húnabyggð Tengdar fréttir Lögregluþjónn frá Hong Kong lést við Fossá á Skaga Maðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í gær var lögregluþjónn frá Hong Kong. Eiginkona hans, sem slasaðist, er einnig lögregluþjónn. 25. september 2024 10:26 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Þetta staðfestir Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, í skriflegu svari til fréttastofu. Eiginkona mannsins sem lést komst úr bifreiðinni að sjálfsdáðum. Hún og vegfarendur náðu manninum úr bifreiðinni og hófu endurlífgunartilraunir. Áður var greint frá því að bifreiðin hafi verið á tveggja metra dýpi en það kom fram í grein South China Morning Post um málið. Að sögn Birgis er það ekki rétt og bendir hann á að vatnið í ánni á umræddum stað er mismunandi djúpt eða á bilinu 40 til 150 sentímetrar. Eins og áður hefur verið greint frá lést lögregluþjónn frá Hong Kong í slysinu en eiginkona hans, sem er einnig lögreglumaður frá Hong Kong, var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Ekki er grunur um ölvunarakstur né hraðaakstur en hámarkshraði á umræddum vegi er 80 kílómetrar á klukkustund. Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan konunnar en Birgir Jónasson, lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hún væri í stöðugu ástandi. Haft er eftir lögreglunni að bílaleigubíllinn sem hjónin óku hafi verið tiltölulega nýr.
Samgönguslys Húnabyggð Tengdar fréttir Lögregluþjónn frá Hong Kong lést við Fossá á Skaga Maðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í gær var lögregluþjónn frá Hong Kong. Eiginkona hans, sem slasaðist, er einnig lögregluþjónn. 25. september 2024 10:26 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Lögregluþjónn frá Hong Kong lést við Fossá á Skaga Maðurinn sem lést í bílslysi við Fossá á Skaga í gær var lögregluþjónn frá Hong Kong. Eiginkona hans, sem slasaðist, er einnig lögregluþjónn. 25. september 2024 10:26