Ytri Rangá hefur gefið 4 þúsund laxa í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2024 17:32 Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í gær með pönnukökum og öðru góðgæti en á myndinni eru frá vinstri; Margrét Lillý Árnadóttir, Steinn Árni Ásgeirsson, Gestur Antonsson, Ásgeir Ásgeirsson og Magni Bernhardsson. Aðsend Lax númer fjögur þúsund veiddist í gær í Ytri Rangá þegar Gestur Antonsson veiðimaður frá Ólafsfirði landaði fallega nýgenginni 60 cm hrygnu á Stallsmýrarfljóti um miðjan dag. Þar veiddust samtals 53 laxar í gær, vel dreift um alla á en veiði í ánni hefur verið mjög góð í sumar. Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend
Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira