Tveir teknir með þýfi á leið í Norrænu Árni Sæberg skrifar 30. september 2024 13:43 Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum í Kópavogi og í Skeifunni. Vísir/Vilhelm Þrír sitja nú í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á innbrotum í verslanir Elko í byrjun síðustu viku. Tveir þeirra voru handteknir þegar þeir voru á leið í Norrænu með hluta þýfisins. Þremur hefur þegar verið sleppt úr haldi. Í fréttatilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins í síðustu viku, en þremur þeirra síðan sleppt úr haldi. Fjórði maðurinn hafi hins vegar verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 4. október. Hinir tveir, sem einnig sitji í gæsluvarðhaldi, hafi verið handteknir á Austfjörðum fyrir helgina og í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 2. október. Í frétt Austurfréttar um málið segir að mennirnir hafi verið handteknir þegar þeir voru á leið í gegnum innritunarröð Norrænu síðasta miðvikudag. Haft er eftir Heimi Ríkharðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að þeir hafi verið með hluta þýfisins í fórum sínum. Í tilkynningu segir að rannsókn málsins sé mjög umfangsmikil, en miði ágætlega. Lagt hafi verið hald á lítinn hluta þess sem stolið var. Lögreglumál Múlaþing Norræna Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Sjö Rúmenar gefa ekkert uppi um tugmilljóna króna þýfi Þýfi að verðmæti tugmilljóna króna úr tveimur verslunum Elko á höfuðborgarsvæðinu er enn ófundið. Sjö voru handteknir í tengslum við málið en um er að ræða Rúmena sem hafa ekki búsetu hér á landi. 26. september 2024 11:36 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins í síðustu viku, en þremur þeirra síðan sleppt úr haldi. Fjórði maðurinn hafi hins vegar verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 4. október. Hinir tveir, sem einnig sitji í gæsluvarðhaldi, hafi verið handteknir á Austfjörðum fyrir helgina og í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 2. október. Í frétt Austurfréttar um málið segir að mennirnir hafi verið handteknir þegar þeir voru á leið í gegnum innritunarröð Norrænu síðasta miðvikudag. Haft er eftir Heimi Ríkharðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að þeir hafi verið með hluta þýfisins í fórum sínum. Í tilkynningu segir að rannsókn málsins sé mjög umfangsmikil, en miði ágætlega. Lagt hafi verið hald á lítinn hluta þess sem stolið var.
Lögreglumál Múlaþing Norræna Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Sjö Rúmenar gefa ekkert uppi um tugmilljóna króna þýfi Þýfi að verðmæti tugmilljóna króna úr tveimur verslunum Elko á höfuðborgarsvæðinu er enn ófundið. Sjö voru handteknir í tengslum við málið en um er að ræða Rúmena sem hafa ekki búsetu hér á landi. 26. september 2024 11:36 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Sjö Rúmenar gefa ekkert uppi um tugmilljóna króna þýfi Þýfi að verðmæti tugmilljóna króna úr tveimur verslunum Elko á höfuðborgarsvæðinu er enn ófundið. Sjö voru handteknir í tengslum við málið en um er að ræða Rúmena sem hafa ekki búsetu hér á landi. 26. september 2024 11:36