Biden mun freista þess að leggja Netanyahu línurnar varðandi Íran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2024 06:37 Biden hefur afboðað komu sína til Berlín um helgina vegna fellibylsins Milton. AP/Rod Lamkey Jr. Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ræða við Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gegnum síma í dag um fyrirhugaðar árásir Ísrael á Íran. Frá þessu greinir Axios. Biden og Netanyahu hafa ekki rætt saman síðan í ágúst en Axios hefur eftir ónefndum bandarískum embættismanni að Biden muni freista þess að leggja línur og setja árásunum takmörk. Þær ættu að vera í hlutföllum við árás Írana á Ísrael á dögunum og ekki til þess fallnar að leiða til frekari stigmögnunar. Reuters eftir eftir heimildarmönnum að leiðtogarnir muni einnig ræða aðgerðir Ísrael gegn Hamas á Gasa og Hezbollah í Líbanon. Varnarmálayfirvöld vestanhafs greindu frá því í gær að ekkert yrði af fyrirhugaðri heimsókn Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, til Washington í vikunni. Þá bárust fregnir af því að Biden myndi ekki sækja boðaðar viðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Þýskalands um Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum í Berlín um helgina. Er það vegna fellibylsins Milton sem mun ganga yfir Flórída undir lok vikunnar. Yfirvöld í Líbanon segja 36 hafa látist og 150 særst í árásum Ísraelshers í gær. Þá eru sjö almennir borgarar sagðir hafa látist í árásum hersins á Damascus. Níu einstaklingar í sömu fjölskyldu eru sagðir hafa látist í árásum Ísrael í norðurhluta Gasa. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Joe Biden Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Frá þessu greinir Axios. Biden og Netanyahu hafa ekki rætt saman síðan í ágúst en Axios hefur eftir ónefndum bandarískum embættismanni að Biden muni freista þess að leggja línur og setja árásunum takmörk. Þær ættu að vera í hlutföllum við árás Írana á Ísrael á dögunum og ekki til þess fallnar að leiða til frekari stigmögnunar. Reuters eftir eftir heimildarmönnum að leiðtogarnir muni einnig ræða aðgerðir Ísrael gegn Hamas á Gasa og Hezbollah í Líbanon. Varnarmálayfirvöld vestanhafs greindu frá því í gær að ekkert yrði af fyrirhugaðri heimsókn Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, til Washington í vikunni. Þá bárust fregnir af því að Biden myndi ekki sækja boðaðar viðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Þýskalands um Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum í Berlín um helgina. Er það vegna fellibylsins Milton sem mun ganga yfir Flórída undir lok vikunnar. Yfirvöld í Líbanon segja 36 hafa látist og 150 særst í árásum Ísraelshers í gær. Þá eru sjö almennir borgarar sagðir hafa látist í árásum hersins á Damascus. Níu einstaklingar í sömu fjölskyldu eru sagðir hafa látist í árásum Ísrael í norðurhluta Gasa.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Joe Biden Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira