Flautað á dúfurnar á Eyrarbakka og þær koma heim Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. október 2024 21:04 Hlöðver ásamt Þóru Ósk Guðjónsdóttur, konu sinni, sem hvetur hann áfram í dúfnaræktinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Dúfur og aftur dúfur er það sem lífið snýst meira og minna um hjá íbúa á Eyrarbakka, sem eyðir ófáum stundum á hverjum degi við að sinna fuglunum sínum enda unnið til óteljandi verðlauna með dúfurnar sínar. Dómaraflauta kemur við sögu í dúfnaræktuninni. Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Sjá meira
Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Sjá meira