Fjölskylda Matthew Perry tjáir sig í fyrsta skipti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. október 2024 15:00 Matthew Perry lést fyrir tæpu ári síðan. Getty/Michael Tullberg Tæpt ár er liðið síðan leikarinn Matthew Perry lést skyndilega 54 ára gamall. Fjölskylda hans tjáði sig um andlátið í fyrsta skipti en þau hafa stofnað styrktarsjóð fyrir einstaklinga með fíknisjúkdóma. Matthew Perry lést í október í fyrra vegna ofneyslu ketamíns. Hann var helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í þáttaseríunum Friends. Stjúpfaðir og systir Perry töluðu í fyrsta skipti opinberlega um andlát hans í viðtali við Hello! Kanada. „Hann hafði þann eiginleika að lýsa upp herbergi með ljósi“ segir Caitlin Morrison, yngri systir Perry. Sjóður í minningu leikarans Þau feðginin stofnuðu „The Matthew Perry Foundation of Canada“ í minningu hans. Markmið styrktarsjóðsins er að hjálpa einstaklingum að stíga fyrstu skrefin eftir meðferð gegn fíknisjúkdómum. Caitilin segir það vera eins og hún sitji við hlið Matthew alla daga í starfi sínu á meðan hún berjist fyrir einhverju sem skipti hann máli. Keith Morrison, stjúpfaðir Perry, lýsti áfallinu sem fjölskyldan varð fyrir við andlátið. Hann segir það afskaplega vont að missa barnið sitt, jafnvel þótt einstaklingurinn sé undirbúinn fyrir það. Fimm ákærðir Alls hafa fimm verið ákærðir vegna andláts leikarans. Læknarnir Salvador Plasencia, Mark Chavez og Jasveen Sangha og einnig Eric Fleming og Kenneth Iwamasa, aðstoðarmaður Perry. Mark Chavez hefur játað sök en hann útvegaði Perry ketamín. Einnig hefur Eric Fleming játað fyrir dómi að hann seldi Iwamasa fimmtíu glös af ketamíni. Iwamasa sagði þá fyrir dómi að hann hefði sprautað Perry með efninu daginn áður en hann lést. Ketamín er sterkt svæfingar- eða deyfingarlyf sem er notað sem meðferð við þunglyndi, verkjum og kvíða. Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Friends Tengdar fréttir Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52 Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Matthew Perry lést í október í fyrra vegna ofneyslu ketamíns. Hann var helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í þáttaseríunum Friends. Stjúpfaðir og systir Perry töluðu í fyrsta skipti opinberlega um andlát hans í viðtali við Hello! Kanada. „Hann hafði þann eiginleika að lýsa upp herbergi með ljósi“ segir Caitlin Morrison, yngri systir Perry. Sjóður í minningu leikarans Þau feðginin stofnuðu „The Matthew Perry Foundation of Canada“ í minningu hans. Markmið styrktarsjóðsins er að hjálpa einstaklingum að stíga fyrstu skrefin eftir meðferð gegn fíknisjúkdómum. Caitilin segir það vera eins og hún sitji við hlið Matthew alla daga í starfi sínu á meðan hún berjist fyrir einhverju sem skipti hann máli. Keith Morrison, stjúpfaðir Perry, lýsti áfallinu sem fjölskyldan varð fyrir við andlátið. Hann segir það afskaplega vont að missa barnið sitt, jafnvel þótt einstaklingurinn sé undirbúinn fyrir það. Fimm ákærðir Alls hafa fimm verið ákærðir vegna andláts leikarans. Læknarnir Salvador Plasencia, Mark Chavez og Jasveen Sangha og einnig Eric Fleming og Kenneth Iwamasa, aðstoðarmaður Perry. Mark Chavez hefur játað sök en hann útvegaði Perry ketamín. Einnig hefur Eric Fleming játað fyrir dómi að hann seldi Iwamasa fimmtíu glös af ketamíni. Iwamasa sagði þá fyrir dómi að hann hefði sprautað Perry með efninu daginn áður en hann lést. Ketamín er sterkt svæfingar- eða deyfingarlyf sem er notað sem meðferð við þunglyndi, verkjum og kvíða.
Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Friends Tengdar fréttir Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52 Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32
Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52
Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59