Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2024 09:19 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson ræðir við Víkinginn Aron Elís Þrándarson. vísir/diego Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. Búið er að gefa út hverjir dæma leikina í lokaumferð Bestu deildar karla. Fimm leikir fara fram í dag og deildinni lýkur svo með leik Víkinga og Blika á morgun. Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn en honum til aðstoðar verða Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson. Ívar Orri Kristjánsson verður fjórði dómari en hann dæmir leik KR og HK í Laugardalnum í dag. Jóhann Ingi Jónsson dæmir leik Vestra og Fylkis og Gunnar Oddur Hafliðason sér um flautuleik í viðureign Fram og KA. Erlendur Eiríksson dæmir leik Stjörnunnar og FH og Pétur Guðmundsson heldur um taumana í leik Vals og ÍA á Hlíðarenda. Þess má geta að Vilhjálmur Alvar dæmdi fyrsta deildarleik Víkings og Breiðabliks í sumar. Víkingar unnu þá 4-1 sigur í 3. umferðinni, 21. apríl. Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Lokaumferðin í Bestu deild karla Laugardagur 26. október 14:00 Fram - KA (Stöð 2 Sport 5) 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 BD) 14:00 KR - HK (Stöð 2 Sport) 16:15 Valur - ÍA (Stöð 2 Sport) 16:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 18:20 Ísey tilþrifin (Stöð 2 Sport) Sunnudagur 27. október 18:30 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 21:00 Stúkan (Stöð 2 Sport) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir „Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. 26. október 2024 09:01 „Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. 25. október 2024 17:02 Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. 25. október 2024 14:32 Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. 25. október 2024 13:21 Sjáðu peppmyndbandið fyrir svakalegt uppgjör Víkings og Breiðabliks Það hefur andað köldu á milli Víkings og Breiðabliks síðustu ár, enda liðin í harðri samkeppni, og á sunnudaginn er komið að uppgjöri þegar liðin spila um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 13:34 Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 12:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Búið er að gefa út hverjir dæma leikina í lokaumferð Bestu deildar karla. Fimm leikir fara fram í dag og deildinni lýkur svo með leik Víkinga og Blika á morgun. Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn en honum til aðstoðar verða Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson. Ívar Orri Kristjánsson verður fjórði dómari en hann dæmir leik KR og HK í Laugardalnum í dag. Jóhann Ingi Jónsson dæmir leik Vestra og Fylkis og Gunnar Oddur Hafliðason sér um flautuleik í viðureign Fram og KA. Erlendur Eiríksson dæmir leik Stjörnunnar og FH og Pétur Guðmundsson heldur um taumana í leik Vals og ÍA á Hlíðarenda. Þess má geta að Vilhjálmur Alvar dæmdi fyrsta deildarleik Víkings og Breiðabliks í sumar. Víkingar unnu þá 4-1 sigur í 3. umferðinni, 21. apríl. Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Lokaumferðin í Bestu deild karla Laugardagur 26. október 14:00 Fram - KA (Stöð 2 Sport 5) 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 BD) 14:00 KR - HK (Stöð 2 Sport) 16:15 Valur - ÍA (Stöð 2 Sport) 16:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 18:20 Ísey tilþrifin (Stöð 2 Sport) Sunnudagur 27. október 18:30 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 21:00 Stúkan (Stöð 2 Sport)
Lokaumferðin í Bestu deild karla Laugardagur 26. október 14:00 Fram - KA (Stöð 2 Sport 5) 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 BD) 14:00 KR - HK (Stöð 2 Sport) 16:15 Valur - ÍA (Stöð 2 Sport) 16:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 18:20 Ísey tilþrifin (Stöð 2 Sport) Sunnudagur 27. október 18:30 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 21:00 Stúkan (Stöð 2 Sport)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir „Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. 26. október 2024 09:01 „Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. 25. október 2024 17:02 Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. 25. október 2024 14:32 Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. 25. október 2024 13:21 Sjáðu peppmyndbandið fyrir svakalegt uppgjör Víkings og Breiðabliks Það hefur andað köldu á milli Víkings og Breiðabliks síðustu ár, enda liðin í harðri samkeppni, og á sunnudaginn er komið að uppgjöri þegar liðin spila um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 13:34 Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 12:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. 26. október 2024 09:01
„Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. 25. október 2024 17:02
Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. 25. október 2024 14:32
Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. 25. október 2024 13:21
Sjáðu peppmyndbandið fyrir svakalegt uppgjör Víkings og Breiðabliks Það hefur andað köldu á milli Víkings og Breiðabliks síðustu ár, enda liðin í harðri samkeppni, og á sunnudaginn er komið að uppgjöri þegar liðin spila um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 13:34
Svona var blaðamannafundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 12:31