Staðfesta lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:09 Þau skipa efstu sæti listans. Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Í öðru sæti er Sigmar Guðmundsson alþingismaður. Í þriðja sæti er Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri. Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Í fjórða sæti er Karólína Helga Símonardóttir framkvæmdastjóri, í fimmta sæti er Valdimar Breiðfjörð Birgisson markaðsstjóri og það sjötta skipta Ester Halldórsdóttir verkefnastjóri. Framboðslistar Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. “Það eru forréttindi að leiða þennan öfluga lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi,” segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. “Það er dýrmætt að skynja kraftinn í flokknum og stuðninginn sem við finnum, hvert sem við förum, úti í samfélaginu. Fólk veit að Viðreisn stendur fyrir breytingar sem eru okkur lífsnauðsynlegar eftir margra ára kyrrstöðu ríkisstjórnarinnar.” Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi
Viðreisn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira