Skólarnir eigi að hjálpa nemendum að ná árangri og vera jöfnunartæki Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 16:34 Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla er í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir „Það er skylda okkar, sem fáum það traust að mennta æsku Íslands, að hjálpa nemendum ná sem allra mestum árangri eins og kostur er. Skólar eru jöfnunartæki, það ætti enginn að líða fyrir stétt eða stöðu sína því að allir nemendur skipta máli og allir nemendur ættu að hafa eins jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám sem mögulegt er.“ Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira