Refsing Jaguars þyngd verulega Árni Sæberg skrifar 21. nóvember 2024 16:25 Landsréttur kvað upp dóm í máli Jaguars í dag. Vísir/Vilhelm Jaguar Do, tvítugur karlmaður, hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í Landsrétti. Hann var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps, með því að stinga mann sem seldi honum „lélegt kókaín“. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Jaguar í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás um miðjan mars. Hann var sakfelldur að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. Ótrúverðugt að hann hefði passað hvernig hann stakk manninn Héraðssaksóknari fór fram á að hann yrði dæmdur fyrir tilraun til manndráps en héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hans hefði staðið til þess að svipta brotaþola lífi. Landsréttur hefur nú snúið þeim dómi og dæmt Jaguar fyrir tilraun til manndráps. Að mati Landsréttar var framburður Jaguars í héraði um að hann hefði gætt þess að stinga brotaþola þannig með hnífnum að hann hlyti ekki bana af talinn ótrúverðugur, auk þess sem talið var að lýsingar hans hvað þetta varðaði hefðu verið misvísandi. Þá var tekið undir það mat sérfræðilæknis sem bar vitni að Jaguar hefði ekki getað haft fulla stjórn á því hvar hann stakk brotaþola og hversu djúpt hnífslagið gengi. Var samkvæmt þessu talið að Jaguar hefði látið sér í léttu rúmi liggja hvort líftjón hlytist af verknaði hans. Hann hefði því gerst sekur um tilraun til manndráp Hefur verið í gæsluvarðhaldi frá árásinni Eftir að dómur héraðsdómur gekk krafðist Héraðssaksóknari þess að honum yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi fram að dómsuppsögu í Landsrétti. Héraðsdómur féllst ekki á kröfuna en Landsréttur taldi að fyrir lægi sterkur grunur um að Jaguar hafi framið afbrot sem varðað gæti tíu ára fangelsi en hann hafi játað að hafa stungið brotaþola margsinnis með hnífi. Telja yrði brot hans þess eðlis að nauðsynlegt væri með tilliti til almannahagsmuna að hann sætti gæsluvarðhaldi meðan mál hans væri til meðferðar fyrir æðri dómi. Því var fallist á gæsluvarðhaldskröfu Héraðssaksóknara og hann því sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember í fyrra. Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Jaguar í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás um miðjan mars. Hann var sakfelldur að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. Ótrúverðugt að hann hefði passað hvernig hann stakk manninn Héraðssaksóknari fór fram á að hann yrði dæmdur fyrir tilraun til manndráps en héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hans hefði staðið til þess að svipta brotaþola lífi. Landsréttur hefur nú snúið þeim dómi og dæmt Jaguar fyrir tilraun til manndráps. Að mati Landsréttar var framburður Jaguars í héraði um að hann hefði gætt þess að stinga brotaþola þannig með hnífnum að hann hlyti ekki bana af talinn ótrúverðugur, auk þess sem talið var að lýsingar hans hvað þetta varðaði hefðu verið misvísandi. Þá var tekið undir það mat sérfræðilæknis sem bar vitni að Jaguar hefði ekki getað haft fulla stjórn á því hvar hann stakk brotaþola og hversu djúpt hnífslagið gengi. Var samkvæmt þessu talið að Jaguar hefði látið sér í léttu rúmi liggja hvort líftjón hlytist af verknaði hans. Hann hefði því gerst sekur um tilraun til manndráp Hefur verið í gæsluvarðhaldi frá árásinni Eftir að dómur héraðsdómur gekk krafðist Héraðssaksóknari þess að honum yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi fram að dómsuppsögu í Landsrétti. Héraðsdómur féllst ekki á kröfuna en Landsréttur taldi að fyrir lægi sterkur grunur um að Jaguar hafi framið afbrot sem varðað gæti tíu ára fangelsi en hann hafi játað að hafa stungið brotaþola margsinnis með hnífi. Telja yrði brot hans þess eðlis að nauðsynlegt væri með tilliti til almannahagsmuna að hann sætti gæsluvarðhaldi meðan mál hans væri til meðferðar fyrir æðri dómi. Því var fallist á gæsluvarðhaldskröfu Héraðssaksóknara og hann því sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember í fyrra.
Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08