Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 10:30 Mikaela Shiffrin er sigursælasti skíðamaður sögunnar í heimsbikarnum en hún hefur unnið 99 mót á ferlinum. Getty/Alexander Hassenstein Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Hún var í forystu í risasvigi eftir fyrstu ferð og var með marklínuna í sjónmáli í seinni ferðinni þegar hún missti stjórnina, endastakkst og endaði út í öryggisgrindverki. Shiffrin hélt kyrru fyrir í nokkurn tíma á meðan var hugað að henni. Hún var síðan tekin í burtu á sjúkrasleða og veifaði þá til áhorfenda. Shiffrin fór síðan á sjúkrahús. Mikaela Shiffrin's hope of recording her 100th World Cup win is ended by an unexpected fall 💔We send our best wishes and hope Mikaela is okay 🫶 pic.twitter.com/Oj3gFTZEPb— Eurosport (@eurosport) November 30, 2024 Þetta hefði verið sögulegur sigur því Shiffrin var með hundraðasta heimsbikarsigurinn sinn í augsýn. Engin skíðakarl eða -kona hafa unnið fleiri heimsbikarmót og hún gæti því orðið fyrstu skíðamaðurinn til að vinna hundrað mót í heimsbikarnum á skíðum. Ólympíumeistarinn Sara Hector tryggði sér sigur í keppninni í gær en hugur hennar var hjá Shiffrin eftir keppni. „Þetta er auðvitað svo sorglegt að sjá Mikaelu lenda í þessum árekstri þegar hún að skíða svo vel. Það var sárt fyrir mig að sjá sem og fyrir alla hér, sagði Sara Hector. Shiffrin sendi áhyggjufullum aðdáendum skilaboð frá sjúkrabeðinu þar sem hún sagði að allt liti ágætlega út. „Það er ekki mikil ástæða til að hafa áhyggjur af þessu. Ég get ekki hreyft mig af því að ég er með frekar stórt mar á hliðinni. Það var eitthvað sem stakk mig. Mér þykir leitt að hafa hrætt ykkur öll,“ sagði Shiffrin eins og sjá má hér fyrir neðan. Quick update. Thank you for your cheers and support. Wishing the best of luck to my teammates tomorrow!! I’ll be cheering from the sidelines on this one.🙏❤️ pic.twitter.com/5siYwSFxMT— Mikaela Shiffrin ⛷️ (@MikaelaShiffrin) November 30, 2024 Skíðaíþróttir Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Hún var í forystu í risasvigi eftir fyrstu ferð og var með marklínuna í sjónmáli í seinni ferðinni þegar hún missti stjórnina, endastakkst og endaði út í öryggisgrindverki. Shiffrin hélt kyrru fyrir í nokkurn tíma á meðan var hugað að henni. Hún var síðan tekin í burtu á sjúkrasleða og veifaði þá til áhorfenda. Shiffrin fór síðan á sjúkrahús. Mikaela Shiffrin's hope of recording her 100th World Cup win is ended by an unexpected fall 💔We send our best wishes and hope Mikaela is okay 🫶 pic.twitter.com/Oj3gFTZEPb— Eurosport (@eurosport) November 30, 2024 Þetta hefði verið sögulegur sigur því Shiffrin var með hundraðasta heimsbikarsigurinn sinn í augsýn. Engin skíðakarl eða -kona hafa unnið fleiri heimsbikarmót og hún gæti því orðið fyrstu skíðamaðurinn til að vinna hundrað mót í heimsbikarnum á skíðum. Ólympíumeistarinn Sara Hector tryggði sér sigur í keppninni í gær en hugur hennar var hjá Shiffrin eftir keppni. „Þetta er auðvitað svo sorglegt að sjá Mikaelu lenda í þessum árekstri þegar hún að skíða svo vel. Það var sárt fyrir mig að sjá sem og fyrir alla hér, sagði Sara Hector. Shiffrin sendi áhyggjufullum aðdáendum skilaboð frá sjúkrabeðinu þar sem hún sagði að allt liti ágætlega út. „Það er ekki mikil ástæða til að hafa áhyggjur af þessu. Ég get ekki hreyft mig af því að ég er með frekar stórt mar á hliðinni. Það var eitthvað sem stakk mig. Mér þykir leitt að hafa hrætt ykkur öll,“ sagði Shiffrin eins og sjá má hér fyrir neðan. Quick update. Thank you for your cheers and support. Wishing the best of luck to my teammates tomorrow!! I’ll be cheering from the sidelines on this one.🙏❤️ pic.twitter.com/5siYwSFxMT— Mikaela Shiffrin ⛷️ (@MikaelaShiffrin) November 30, 2024
Skíðaíþróttir Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira