Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 16:25 Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórkostlegan leik í dag. @EHFEURO Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Færeyjar og Króatíu gerðu þá 17-17 jafntefli í öðrum leik sínum í riðlinum. Króatía var einu marki yfir í hálfleik, 9-8, og tveimur mörkum yfir, 13-11, þegar 23 mínútur voru eftir. Færeyska liðið komst síðan yfir og endanum voru það Króatar sem jöfnuðu leikinn og tryggðu sér jafntefli. Þessi úrslit þýða að færeyska kvennalandsliðið var á undan að ná í stig á EM heldur en íslensku stelpurnar sem eru á sínu þriðja Evrópumóti og mæta Úkraínu seinna í kvöld. Færeysku stelpurnar höfðu tapað með þremur mörkum á móti Sviss í fyrsta leik sinum á meðan Króatarnir töpuðu með átta mörkum á móti Dönum. Annika Frídheim Petersen, fyrrum markvörður Hauka í Olís deildinni, átti stórleik og varði sautján skot eða 55 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var valin besti leikmaður leiksins. Jana Mittún og Turid Arge Samuelsen voru markahæstar í færeyska liðinu með fimm mörk hvor en Pernille Brandenborg skoraði fjögur mörk. Mittún var einnig með fimm stoðsendingar og hefur gefið fjórtán slíkar í fyrstu tveimur leikjunum. Faroe Islands celebrate their first point at a Women's #ehfeuro 🌟🇫🇴#ehfeuro2024 #ehfeuro #catchthespirit #CROFAR pic.twitter.com/WH8pFpUcML— EHF EURO (@EHFEURO) December 1, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Færeyjar Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira