Urðu úti við leit að Stórfæti Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. desember 2024 17:00 Um sextíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að mönnunum tveimur síðustu þrjá daga. Tveir menn frá Oregon sem voru í leit að Stórfæti í skógi í Washington-ríki fundust látnir í dag eftir að hafa verið saknað frá jóladegi. Lögreglustjóri Skamania-sýslu greinir frá því í Facebook-færslu að talið sé að mennirnir sem eru 59 og 37 ára hafi orðið úti. Embættið byggir þá ályktun á slæmu veðri, lélegum útbúnaði og skorti á undirbúningi mannanna fyrir ferðina. Fjölskyldumeðlimur mannanna tilkynnti um eitt eftir miðnætti á jóladag að mennirnir hefðu ekki snúið aftur úr aðfangadagsferð sinni daginn áður. Mennirnir fundust í skógi vöxnu svæði í Gifford Pinchot-þjóðskógi sem er um 240 kílómetra norðaustan við Portland-ríki. Sextíu sjálfboðaliðar hjálpuðu við þriggja daga leitina að mönnunum og voru þar leitarhópar niðri á jörðinni, hundar og drónar notaðir. Landhelgisgæslan notaði innrauða tækni til að leita að mönnunum úr lofti. Yfirvöld notuðu myndbandsupptökur til að finna bíl mannanna á suðurjaðri þjóðskógarins. Þyrlusveitir leituðu að mönnunum úr lofti. Stórfótur ekki enn fundist Stórfótur er goðsagnakennd vera sem er sögð flakka um skóga Cascadíu-svæðis Bandaríkjanna. Svæðið er gjarnan kallað „The Pacific Northwest“ og nær yfir Washington, Oregon og Idaho auk hluta nágrannaríkja þeirra sem eru öll á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Kvikmyndagerðarmennirnir Roger Patterson og Robert Gimlin sögðust hafa náð Stórfæti á mynd árið 1967 í Norður-Kaliforníu. Myndefnið hefur síðan orðin alræmt og hafa margir reynt að hrekja það eða renna stoðum undir það. Mennirnir tveir héldu því staðfast fram til dauðadags að myndefnið væri ekki falsað. Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Lögreglustjóri Skamania-sýslu greinir frá því í Facebook-færslu að talið sé að mennirnir sem eru 59 og 37 ára hafi orðið úti. Embættið byggir þá ályktun á slæmu veðri, lélegum útbúnaði og skorti á undirbúningi mannanna fyrir ferðina. Fjölskyldumeðlimur mannanna tilkynnti um eitt eftir miðnætti á jóladag að mennirnir hefðu ekki snúið aftur úr aðfangadagsferð sinni daginn áður. Mennirnir fundust í skógi vöxnu svæði í Gifford Pinchot-þjóðskógi sem er um 240 kílómetra norðaustan við Portland-ríki. Sextíu sjálfboðaliðar hjálpuðu við þriggja daga leitina að mönnunum og voru þar leitarhópar niðri á jörðinni, hundar og drónar notaðir. Landhelgisgæslan notaði innrauða tækni til að leita að mönnunum úr lofti. Yfirvöld notuðu myndbandsupptökur til að finna bíl mannanna á suðurjaðri þjóðskógarins. Þyrlusveitir leituðu að mönnunum úr lofti. Stórfótur ekki enn fundist Stórfótur er goðsagnakennd vera sem er sögð flakka um skóga Cascadíu-svæðis Bandaríkjanna. Svæðið er gjarnan kallað „The Pacific Northwest“ og nær yfir Washington, Oregon og Idaho auk hluta nágrannaríkja þeirra sem eru öll á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Kvikmyndagerðarmennirnir Roger Patterson og Robert Gimlin sögðust hafa náð Stórfæti á mynd árið 1967 í Norður-Kaliforníu. Myndefnið hefur síðan orðin alræmt og hafa margir reynt að hrekja það eða renna stoðum undir það. Mennirnir tveir héldu því staðfast fram til dauðadags að myndefnið væri ekki falsað.
Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira