Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 16:21 Hér má sjá dans Laufeyjar Línar í tónlistarmyndbandinu við Bewitched sem nú er kominn í Fortnite. Youtube Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það. Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Stjórnmálaumræðan muni taka á sig annan svip Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Sjá meira
Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það.
Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Stjórnmálaumræðan muni taka á sig annan svip Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Sjá meira
Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35