Illa vegið að íslenskum bjór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. janúar 2025 13:45 Alexandra lét fara vel um sig í pottinum þó kalt væri. Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. Þetta má sjá á samfélagsmiðlinum Instagram. Daddario er þekktust fyrir hlutverk sitt í fyrstu seríunni af White Lotus og hefur auk þess leikið í kvikmyndum líkt og Baywatch, San Andreas og Hall Pass. Á samfélagsmiðlinum má sjá Daddario heilsa upp á íslenskan hest og gefa honum að borða. Hesturinn mjög ákafur svo Daddario var vel skemmt. Leikkonan eignaðist barn nýverið með eiginmanni sínum Andrew Form. View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario) Leikkonan varð auk þess vitni að magnaðri norðurljósadýrð. Þá virðist Daddario ekki hafa fengið að heyra neitt sérstaklega góða hluti um íslenska bjórinn miðað við samtal sem hún virðist hafa átt við einhvern hér á landi og vísar til í færslu sinni. „Hver er besti bjórinn sem þið eigið á Íslandi?“ skrifar Daddario í gæsalöppum við færsluna. Svarið skrifar hún einnig. „Fyrir hann þá þyrftirðu að fara út á flugvöll og fljúga til Þýskalands.“ View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario) Hollywood Íslandsvinir Áfengi og tóbak Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Sjá meira
Þetta má sjá á samfélagsmiðlinum Instagram. Daddario er þekktust fyrir hlutverk sitt í fyrstu seríunni af White Lotus og hefur auk þess leikið í kvikmyndum líkt og Baywatch, San Andreas og Hall Pass. Á samfélagsmiðlinum má sjá Daddario heilsa upp á íslenskan hest og gefa honum að borða. Hesturinn mjög ákafur svo Daddario var vel skemmt. Leikkonan eignaðist barn nýverið með eiginmanni sínum Andrew Form. View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario) Leikkonan varð auk þess vitni að magnaðri norðurljósadýrð. Þá virðist Daddario ekki hafa fengið að heyra neitt sérstaklega góða hluti um íslenska bjórinn miðað við samtal sem hún virðist hafa átt við einhvern hér á landi og vísar til í færslu sinni. „Hver er besti bjórinn sem þið eigið á Íslandi?“ skrifar Daddario í gæsalöppum við færsluna. Svarið skrifar hún einnig. „Fyrir hann þá þyrftirðu að fara út á flugvöll og fljúga til Þýskalands.“ View this post on Instagram A post shared by alexandra daddario (@alexandradaddario)
Hollywood Íslandsvinir Áfengi og tóbak Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Sjá meira