Innlent

Bílvelta á Suður­landi

Jón Þór Stefánsson skrifar
Mynd frá vettvangi.
Mynd frá vettvangi. Vísir

Enginn slasaðist í bílveltu við Suðurlandsveg, á milli Selfoss og Hellu í dag.

Þetta staðfestir Hermann Marínó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Betur fór en á horfðist. Færðin á vettvangi er erfið en það hefur snjóað nokkuð í landshlutanum í dag. Vert er að beina því til vegfarenda að fara varlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×