Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2025 06:52 Atkvæðin uppgötvuðust ekki fyrr en eftir kosningarnar. Vísir/Vilhelm Póstsending sem innihélt tólf til fimmtán utankjörfundaratkvæði fór framhjá starfsmönnum afgreiðslu Kópavogsbæjar með þeim afleiðingum að atkvæðin voru ekki talin. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Atkvæðin bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs daginn fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember síðastliðinn en að sögn Pálma Þórs Mássonar, bæjarritara Kópavogsbæjar, urðu starfsmenn ekki póstsendingarinnar varir fyrr en mánudaginn 2. desember þegar ný póstsending var móttekin. „Atkvæðaumslögin sem um ræðir eru mörg hver að koma erlendis frá, sem og utan af landi. Til þess að sambærilegt tilvik geti ekki komið fyrir aftur hefur fyrirkomulagi móttöku póstsendinga til þjónustuvers Kópavogsbæjar verið breytt. Landskjörstjórn er upplýst um málið,“ segir í skriflegu svari Pálma við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í blaðinu er fullyrt að hin ótöldu atkvæði hefðu getað haft áhrif á það hver fékk síðasta kjördæmakosna þingsætið í Suðvesturkjördæmi og úthlutun uppbótaþingsæta. Þá segir að gera megi ráð fyrir að landskjörstjórn taki málið upp en óvíst sé hvort það verði gert í álitsgerð kjörstjórnar til Alþingis eða í sérstöku erindi. Alþingiskosningar 2024 Kópavogur Suðvesturkjördæmi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Atkvæðin bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs daginn fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember síðastliðinn en að sögn Pálma Þórs Mássonar, bæjarritara Kópavogsbæjar, urðu starfsmenn ekki póstsendingarinnar varir fyrr en mánudaginn 2. desember þegar ný póstsending var móttekin. „Atkvæðaumslögin sem um ræðir eru mörg hver að koma erlendis frá, sem og utan af landi. Til þess að sambærilegt tilvik geti ekki komið fyrir aftur hefur fyrirkomulagi móttöku póstsendinga til þjónustuvers Kópavogsbæjar verið breytt. Landskjörstjórn er upplýst um málið,“ segir í skriflegu svari Pálma við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í blaðinu er fullyrt að hin ótöldu atkvæði hefðu getað haft áhrif á það hver fékk síðasta kjördæmakosna þingsætið í Suðvesturkjördæmi og úthlutun uppbótaþingsæta. Þá segir að gera megi ráð fyrir að landskjörstjórn taki málið upp en óvíst sé hvort það verði gert í álitsgerð kjörstjórnar til Alþingis eða í sérstöku erindi.
Alþingiskosningar 2024 Kópavogur Suðvesturkjördæmi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent