Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2025 12:47 DeAndre Kane og Gedeon Dimoke lenti saman. stöð 2 sport Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, eru búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Talsverður hiti var í leik Hattar og Grindavíkur á fimmtudagskvöldið og DeAndre Kane lenti meðal annars nokkrum sinnum í orðaskaki við Hattarmenn. Pavel er orðinn þreyttur á látunum í Grindvíkingum sem unnu leikinn á fimmtudaginn, 63-64. „Þú ferð bara austur, vinnur leikinn, drullar þér upp í rútu og ferð heim. Hver þarf á þessu að halda? Síst Grindavík. Ef það er eitthvað lið sem ætti að fara upp í rútu, spila leik, vinna, drulla sér heim er það Grindavík. Allir þessir stælar þarna, allt þetta kjaftæði, þetta gerir ekkert fyrir mig. Þetta er bara orðið skrítið,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Kane og Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hlupu á einum tímapunkti inn í leikhlé hjá Hattarmönnum. „Þetta er bara kjánalegt. Vertu bara hógvær. Þú hefur ekki efni á því að vera með einhvern hroka á þessum stað í deildinni. Þeir hefðu átt að haga sér eins og Óli spilaði í leiknum. Harðir, vinna leikinn með baráttu,“ sagði Teitur. „Allir þessir auka stælar. Grindavík hefur bara ekki efni á því,“ bætti Pavel við. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um stælana í Grindavík Teitur sagði að stuðningsmenn Grindavíkur væru meira að segja orðnir pirraðir á stælunum í liðinu. „Ég þekki marga Grindvíkinga. Þeir eiga þessar samræður líka. Þeir horfa á alla þessa leiki. Ég get lofað ykkur að meirihlutinn af Grindvíkingum þolir þetta ekki heldur. Þeir þola þetta ekki. Þeir eru svo þreyttir á þessu. Að sviðsljósið á liðinu skuli alltaf ganga út á eitthvað svona kjaftæði en ekki körfubolta,“ sagði Teitur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Talsverður hiti var í leik Hattar og Grindavíkur á fimmtudagskvöldið og DeAndre Kane lenti meðal annars nokkrum sinnum í orðaskaki við Hattarmenn. Pavel er orðinn þreyttur á látunum í Grindvíkingum sem unnu leikinn á fimmtudaginn, 63-64. „Þú ferð bara austur, vinnur leikinn, drullar þér upp í rútu og ferð heim. Hver þarf á þessu að halda? Síst Grindavík. Ef það er eitthvað lið sem ætti að fara upp í rútu, spila leik, vinna, drulla sér heim er það Grindavík. Allir þessir stælar þarna, allt þetta kjaftæði, þetta gerir ekkert fyrir mig. Þetta er bara orðið skrítið,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Kane og Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hlupu á einum tímapunkti inn í leikhlé hjá Hattarmönnum. „Þetta er bara kjánalegt. Vertu bara hógvær. Þú hefur ekki efni á því að vera með einhvern hroka á þessum stað í deildinni. Þeir hefðu átt að haga sér eins og Óli spilaði í leiknum. Harðir, vinna leikinn með baráttu,“ sagði Teitur. „Allir þessir auka stælar. Grindavík hefur bara ekki efni á því,“ bætti Pavel við. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um stælana í Grindavík Teitur sagði að stuðningsmenn Grindavíkur væru meira að segja orðnir pirraðir á stælunum í liðinu. „Ég þekki marga Grindvíkinga. Þeir eiga þessar samræður líka. Þeir horfa á alla þessa leiki. Ég get lofað ykkur að meirihlutinn af Grindvíkingum þolir þetta ekki heldur. Þeir þola þetta ekki. Þeir eru svo þreyttir á þessu. Að sviðsljósið á liðinu skuli alltaf ganga út á eitthvað svona kjaftæði en ekki körfubolta,“ sagði Teitur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira