Lífið

Stjörnulífið: Menningar­sjokk í Vestur­bænum og öskrandi á Tene

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi.
Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi.

Þorrablót, frumsýningar í leikhúsum og sólarlandaferðir. Allt er þetta eitthvað sem bregður fyrir í Stjörnulífinu á Vísi í þessari viku. Það var nóg um að vera líkt og myndir af samfélagsmiðlum bera með sér.

Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.


Meningarsjokk á þorrablóti

Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, skemmti sér með eiginmanni sínum, Theó­dór Elm­ari Bjarna­syni, aðstoðarþjálf­ara KR. Pattra þraátt fyrir að hafa fengið „nett menningarsjokk.“

Frumsýning í Borgarleikhúsinu

Frumsýning á Ungfrú Ísland fór fram síðastliðið föstudagskvöld en Íris Tanja Flygenring leikkona fer með aðalhlutverkið í sýningunni.

Fjölskyldufrí á Taílandi

Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin nýtur lífsins í draumkenndu fríi á Taílandi ásamt fjölskyldu sinni.

Ástfanginn af sinni!

Davíð Rúnar Bjarnason hnefaleikaþjálfari er yfir sig ástfanginn af kærustunni, Heiði Ósk Eggertsdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Reykjavík Makeup School.

Enn ein sjálfan

Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skellti sér út á lífið um helgina.

Frí með pabba

Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrrverandi knattspyrnumaður, fór í viku til Tenerife með pabba sínum, Gísla Kristó­fers­syni húsa­smíðameist­ara.

Fjölgun fagnað í Barcelona

Ragna Sig­urðardótt­ir, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, og Árni Steinn Viggósson, einn stofnandi sprota­fyr­ir­tæk­is­ins Kura­tech, fóru til Barcelona til að fagna stækk­un fjöl­skyld­unn­ar.

Tipsý á Tipsý

Tara Sif Birgisdóttir áhrifavaldur og fasteignasali skemmti sér á í miðbæ Reykjavíkur um helgina.

Pílates-æði

Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, stundar pílates af kappi þessa dagana.

Ástfangin í Kólumbíu

Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari og förðunarfræðingur, er stödd í fríi í Cartagena í Kólumbíu, ásamt kærasta sínum Guðmundi Lúther Hall­gríms­syni, stafræns markaðsstjóra hjá Bláa Lóninu.

Allt bleikt

Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum elskar bleikan.

Klædd eftir veðri

Ástrós Traustadóttir áhrifavaldur klæddi sig eftir veðri og fór í flottan gervipels í bæinn um helgina.

Rómans í róm

Kírópraktor­inn Guðmund­ur Birk­ir Pálma­son, betur þekktur sem Gummi kíró og Lína Birgitta Sigurðardóttir hafa átt notalega daga á ítalskri grundu síðatliðna daga.

Kveður eftur sjö ár

Helgi Ómarsson áhrifavaldur segir skilið við hlaðvarpsheiminn eftir sjö ár.

Sæt í sólinni

Áhrifavaldurinn Sunneva Einars fékk sér góðan bolla í sólinni erlendis.

Vinkonaferð!

Hlaupa­kon­an Mari Järsk nýtur sólarinn á Tenerife í góðra vina hópi.

Mögnuð meðganga

Áhrifa­vald­ur­inn og at­hafna­kon­an Tanja Ýr Ástþórs­dótt­ir segist ekki hafa getað óskað sér betri meðgöngu og telur niður dagana í frumburðinn.

Öskrandi reiður nágranni

Egill Einarsson, eða Gillz, var gestur í 50 ára afmæli athafnamannsins Ásgeirs Kolbeinssonar á Tenerife á dögunum þar sem ósáttur nágranni lét í sér heyra og bað gesti veislunnar að þegja.


Tengdar fréttir

Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur

Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum.

Eiga nú glöðustu hunda í heimi

Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.