Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2025 14:15 Freyja og David opinberuðu samband sitt á bóndadaginn í fyrra. Lífið virðist leika við kærustuparið, Freyju Haraldsdóttuir, baráttukonu og doktorsnema við menntavísindasvið Háskóla Íslands og David Agyenim Boateng, nemanda við Háskóla Íslands. Parið fagnaði árs sambandsafmæli sínu í byrjun október og er nú flutt inn saman Freyja skrifaði einlæga færslu á Instagram í tilefni tímamótanna og deildi fallegri mynd af sér og David saman. Þar segir hún meðal annars frá því hvernig þau hafi kynnst eftir örlagaríkt „swipe til hægri“ á stefnumótaforriti. Í kjölfarið hafi þau farið að skrifast og ákveðið að fara á sitt fyrsta stefnumót. Nú eru þau flutt inn saman og er óhætt að segja að ástin blómstri á milli þeirra. Freyja upplýsti í færslu á Instagram í ársbyrjun 2024 að hún hefði á haustmánuðum blásið í sig kjark og farið á Tinder stefnumót. Það hefði reynst afdrifaríkt. Mánuði eftir þá færslu, á sjálfan bóndadaginn, er Freyja skráð í samband. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) Freyja hefur unnið marga sigra í baráttu sinni við kerfið undanfarin ár. Þar á meðal að verða fósturforeldri. Árið 2014 sótti Freyja fyrst um að verða fósturforeldri. Hún var samþykkt af heimilisumdæmi 2015 en var hafnað af Barnaverndarstofu sama ár og fékk ekki að ljúka við hefðbundið matsferli. Freyja áfrýjaði til úrskurðarnefndar velferðarmála 2016 sem staðfesti niðurstöðu Barnaverndarstofu árið 2017. Þá ákvað Freyja að málið skyldi fara fyrir dómstóla, málið var tekið fyrir 2018 og fór alla leið upp í Landsrétt þar sem Freyja vann málið. „Ég er unglingafósturmamma, tók á móti unglingsdreng í fóstur í lok sumars 2021,“ segir Freyja um það þegar hún fékk hinn fimmtán ára Steve í fóstur. „Ég er búin að vera ein af mömmum hans í tæp tvö ár. Það er magnað.“ Steve er frá Gana líkt og nýi kærastinn David. Freyja ræddi ferlið í Íslandi í dag árið 2023. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Freyja skrifaði einlæga færslu á Instagram í tilefni tímamótanna og deildi fallegri mynd af sér og David saman. Þar segir hún meðal annars frá því hvernig þau hafi kynnst eftir örlagaríkt „swipe til hægri“ á stefnumótaforriti. Í kjölfarið hafi þau farið að skrifast og ákveðið að fara á sitt fyrsta stefnumót. Nú eru þau flutt inn saman og er óhætt að segja að ástin blómstri á milli þeirra. Freyja upplýsti í færslu á Instagram í ársbyrjun 2024 að hún hefði á haustmánuðum blásið í sig kjark og farið á Tinder stefnumót. Það hefði reynst afdrifaríkt. Mánuði eftir þá færslu, á sjálfan bóndadaginn, er Freyja skráð í samband. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) Freyja hefur unnið marga sigra í baráttu sinni við kerfið undanfarin ár. Þar á meðal að verða fósturforeldri. Árið 2014 sótti Freyja fyrst um að verða fósturforeldri. Hún var samþykkt af heimilisumdæmi 2015 en var hafnað af Barnaverndarstofu sama ár og fékk ekki að ljúka við hefðbundið matsferli. Freyja áfrýjaði til úrskurðarnefndar velferðarmála 2016 sem staðfesti niðurstöðu Barnaverndarstofu árið 2017. Þá ákvað Freyja að málið skyldi fara fyrir dómstóla, málið var tekið fyrir 2018 og fór alla leið upp í Landsrétt þar sem Freyja vann málið. „Ég er unglingafósturmamma, tók á móti unglingsdreng í fóstur í lok sumars 2021,“ segir Freyja um það þegar hún fékk hinn fimmtán ára Steve í fóstur. „Ég er búin að vera ein af mömmum hans í tæp tvö ár. Það er magnað.“ Steve er frá Gana líkt og nýi kærastinn David. Freyja ræddi ferlið í Íslandi í dag árið 2023.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira