Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 19:27 Inga Rún Ólafsdóttirer formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti í dag innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Ástráður Haraldsson, ríkissáttasemjari, lagði fram innanhússtillögu í gær. Kennarasamband Íslands hefur til klukkan eitt á laugardag til að taka afstöðu til tillögunnar. Í tilkynningu frá SÍS segir að stjórnin fjallaði um tillögu ríkissáttasemjara „sem hann lagði fram eftir árangurslausar kjaraviðræður“, á fundi sínum í dag. „Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga lýsir yfir vilja að fara í þá vegferð sem ríkissáttasemjari hefur lagt fram í kjaradeilu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands, þrátt fyrir að tillagan feli í sér talsverðan kostnað. Stjórn telur mikilvægt að sýna samningsvijla, og eftir fund með framkvæmdastjórum sveitarfélaga, samþykkir stjórn að gfanga frá kjarasamningnum við þessa mikilvægu stétt,“ segir í bókun SÍS. Samþykkt tillögunnar var samhljóða af stjórn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Samþykki Kennarasamband Íslands ekki tillöguna hefst verkfall að öllu óbreyttu á morgun, 1. febrúar, í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Kjaraviðræður 2023-25 Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Ástráður Haraldsson, ríkissáttasemjari, lagði fram innanhússtillögu í gær. Kennarasamband Íslands hefur til klukkan eitt á laugardag til að taka afstöðu til tillögunnar. Í tilkynningu frá SÍS segir að stjórnin fjallaði um tillögu ríkissáttasemjara „sem hann lagði fram eftir árangurslausar kjaraviðræður“, á fundi sínum í dag. „Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga lýsir yfir vilja að fara í þá vegferð sem ríkissáttasemjari hefur lagt fram í kjaradeilu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands, þrátt fyrir að tillagan feli í sér talsverðan kostnað. Stjórn telur mikilvægt að sýna samningsvijla, og eftir fund með framkvæmdastjórum sveitarfélaga, samþykkir stjórn að gfanga frá kjarasamningnum við þessa mikilvægu stétt,“ segir í bókun SÍS. Samþykkt tillögunnar var samhljóða af stjórn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Samþykki Kennarasamband Íslands ekki tillöguna hefst verkfall að öllu óbreyttu á morgun, 1. febrúar, í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Kjaraviðræður 2023-25 Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira