Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 12:32 Bandaríkjamenn eru að fara að halda hina hefðbundnu Ólympíuleika í Los Angeles efrir þrjú ár en Donald Trump Jr. vill á sama tíma tala fyrir og fjárfesta í sterkaleikunum. Getty/Anna Moneymaker Donald Trump Jr., sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, vill sjá íþróttafólk taka ólögleg lyf til að ná enn betri árangri. Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025 Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Sjá meira
Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025
Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða