Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. febrúar 2025 13:32 Luke Littler segir að á endanum muni pílukastarar fá nóg af látunum í áhorfendum. getty/Piaras Ó Mídheach Heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, segir að keppendur muni ef til vill á endanum fara af sviðinu ef áhorfendur hætti ekki að trufla þá. Littler undirbýr sig nú undir þriðja keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann á titil að verja en hann vann úrvalsdeildina í fyrra, þá aðeins sautján ára. Littler hrósaði sigri á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar sem litaðist af hrópum og köllum áhorfenda sem trufluðu keppendur. Littler segir að á endanum fái keppendur nóg og segi stopp. „Augljóslega viljum við ekki að það gerist fyrir neinn. En ef það er örþrifaráð er ég viss um að keppandi ... hefur hann rétt á að fara af sviðinu? Kannski. Eða kannski ekki,“ sagði Littler. „Ef keppandi labbar af sviðinu er ég viss um að öryggisverðir muni sinna starfi sínu og reki ólátabelgina út. Þá getum við keppendurnir haldið áfram. Auðvitað er það ekki gott fyrir neinn áhorfanda að flauta, hvort sem það er á mig eða andstæðing minn. Til dæmis þegar Rob Cross klúðraði tveimur sigurpílum á tvöföldum átján í síðustu viku þegar þeir flautuðu. Þá sagði ég að það væri áhorfendum að kenna því þú sérð Rob aldrei klúðra tvöföldum átján.“ Littler vann Luke Humphries í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í Glasgow í síðustu viku. Þriðja keppniskvöldið verður í Dublin í kvöld. Littler mætir Gerwyn Price í 1. umferð. Pílukast Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Littler undirbýr sig nú undir þriðja keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann á titil að verja en hann vann úrvalsdeildina í fyrra, þá aðeins sautján ára. Littler hrósaði sigri á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar sem litaðist af hrópum og köllum áhorfenda sem trufluðu keppendur. Littler segir að á endanum fái keppendur nóg og segi stopp. „Augljóslega viljum við ekki að það gerist fyrir neinn. En ef það er örþrifaráð er ég viss um að keppandi ... hefur hann rétt á að fara af sviðinu? Kannski. Eða kannski ekki,“ sagði Littler. „Ef keppandi labbar af sviðinu er ég viss um að öryggisverðir muni sinna starfi sínu og reki ólátabelgina út. Þá getum við keppendurnir haldið áfram. Auðvitað er það ekki gott fyrir neinn áhorfanda að flauta, hvort sem það er á mig eða andstæðing minn. Til dæmis þegar Rob Cross klúðraði tveimur sigurpílum á tvöföldum átján í síðustu viku þegar þeir flautuðu. Þá sagði ég að það væri áhorfendum að kenna því þú sérð Rob aldrei klúðra tvöföldum átján.“ Littler vann Luke Humphries í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í Glasgow í síðustu viku. Þriðja keppniskvöldið verður í Dublin í kvöld. Littler mætir Gerwyn Price í 1. umferð.
Pílukast Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira