FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2025 11:00 Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi. afp/Anne-Christine POUJOULAT Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. FH fékk samtals 145 stig, sjö stigum meira en ÍR. Sameiginlegt lið Fjölnis og UMSS varð svo í 3. sæti með 123 stig. Sameiginlega lið Fjölnis og UMSS hrósaði sigri í karlaflokki með 76 stig en kvennamegin varð FH hlutskarpast með 76 stig. Erna Sóley setti mótsmet í kúluvarpi með kasti upp á 17,17 metra. Alls voru keppendur með 57 persónulegar bætingar á mótinu. Eir Chang Hlésdóttir, sem sló 21 árs gamalt Íslandsmet í tvö hundruð metra hlaupi um síðustu helgi, hrósaði sigri í fjögur hundruð metra hlaupi á 55,32 sekúndum. Körfuboltakonan fyrrverandi, Ísold Sævarsdóttir, varð önnur í fjögur hundruð metra hlaupinu á besta tíma sem hún hefur hlaupið á, 55,83 sekúndum. Ísold vann sigur í sextíu metra grindahlaupi kvenna á 8,79 sekúndum. Daníel Ingi Egilsson varð hlutskarpastur í langstökki karla með stökki upp á 7,16 metra. Irma Gunnarsdóttir vann langstökk kvenna með 6,05 metra stökki. Hún vann einnig sigur í þrístökki með stökki upp á 12,91 meter. Daníel Ingi Egilsson er okkar fremsti langstökkvari.frí/hlín Öll úrslit mótsins má finna með því að smella hér. Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
FH fékk samtals 145 stig, sjö stigum meira en ÍR. Sameiginlegt lið Fjölnis og UMSS varð svo í 3. sæti með 123 stig. Sameiginlega lið Fjölnis og UMSS hrósaði sigri í karlaflokki með 76 stig en kvennamegin varð FH hlutskarpast með 76 stig. Erna Sóley setti mótsmet í kúluvarpi með kasti upp á 17,17 metra. Alls voru keppendur með 57 persónulegar bætingar á mótinu. Eir Chang Hlésdóttir, sem sló 21 árs gamalt Íslandsmet í tvö hundruð metra hlaupi um síðustu helgi, hrósaði sigri í fjögur hundruð metra hlaupi á 55,32 sekúndum. Körfuboltakonan fyrrverandi, Ísold Sævarsdóttir, varð önnur í fjögur hundruð metra hlaupinu á besta tíma sem hún hefur hlaupið á, 55,83 sekúndum. Ísold vann sigur í sextíu metra grindahlaupi kvenna á 8,79 sekúndum. Daníel Ingi Egilsson varð hlutskarpastur í langstökki karla með stökki upp á 7,16 metra. Irma Gunnarsdóttir vann langstökk kvenna með 6,05 metra stökki. Hún vann einnig sigur í þrístökki með stökki upp á 12,91 meter. Daníel Ingi Egilsson er okkar fremsti langstökkvari.frí/hlín Öll úrslit mótsins má finna með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira