LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2025 10:33 LeBron James skorar körfuna sem kom honum yfir fimmtíu þúsund stiga múrinn. afp/RONALD MARTINEZ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. LeBron skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði New Orleans Pelicans í nótt, 136-115. Hann rauf fimmtíu þúsund stiga múrinn snemma í 1. leikhluta þegar hann setti niður þriggja stiga skot eftir sendingu frá Luka Doncic. Það var fyrsta skot LeBrons í leiknum. LeBron James' historic night led the Lakers to their 7th straight win! 👑 34 PTS👑 8 REB👑 6 AST👑 2 BLK👑 5 3PMThe FIRST member of the 50,000 (combined reg. season & playoffs) PTS club: @KingJames! pic.twitter.com/HIlqtnN8LG— NBA (@NBA) March 5, 2025 „Ég ætla ekkert að tala í kringum þetta. Þetta eru helvíti mörg stig. Ég er mjög lánsamur að hafa náð að skora svona mörg stig í bestu deild í heimi og gegn bestu leikmönnum í heimi. Þetta er frekar einstakt,“ sagði hinn LeBron. Þessi fertugi leikmaður, sem hefur leikið í NBA frá 2003, hefur nú skorað 41.871 stig í deildarkeppni NBA auk 8.162 stiga í úrslitakeppninni. Samanlagt gera þetta 50.033 stig. 50K CAREER POINTS for the #ScoringKing in the regular season and playoffs combined!Congrats, LeBron 👑 pic.twitter.com/jseDpQwucc— NBA (@NBA) March 5, 2025 Síðan LeBron varð fertugur 30. desember í fyrra er hann með 26,4 stig að meðaltali í leik, 8,2 fráköst og 8,1 stoðsendingu. Skotnýtingin er 54,1 prósent og 42,3 prósent í þriggja stiga skotum. Lakers hefur verið á góðu skriði að undanförnu, unnið sjö leiki í röð, sautján af síðustu tuttugu leikjum og er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
LeBron skoraði 34 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði New Orleans Pelicans í nótt, 136-115. Hann rauf fimmtíu þúsund stiga múrinn snemma í 1. leikhluta þegar hann setti niður þriggja stiga skot eftir sendingu frá Luka Doncic. Það var fyrsta skot LeBrons í leiknum. LeBron James' historic night led the Lakers to their 7th straight win! 👑 34 PTS👑 8 REB👑 6 AST👑 2 BLK👑 5 3PMThe FIRST member of the 50,000 (combined reg. season & playoffs) PTS club: @KingJames! pic.twitter.com/HIlqtnN8LG— NBA (@NBA) March 5, 2025 „Ég ætla ekkert að tala í kringum þetta. Þetta eru helvíti mörg stig. Ég er mjög lánsamur að hafa náð að skora svona mörg stig í bestu deild í heimi og gegn bestu leikmönnum í heimi. Þetta er frekar einstakt,“ sagði hinn LeBron. Þessi fertugi leikmaður, sem hefur leikið í NBA frá 2003, hefur nú skorað 41.871 stig í deildarkeppni NBA auk 8.162 stiga í úrslitakeppninni. Samanlagt gera þetta 50.033 stig. 50K CAREER POINTS for the #ScoringKing in the regular season and playoffs combined!Congrats, LeBron 👑 pic.twitter.com/jseDpQwucc— NBA (@NBA) March 5, 2025 Síðan LeBron varð fertugur 30. desember í fyrra er hann með 26,4 stig að meðaltali í leik, 8,2 fráköst og 8,1 stoðsendingu. Skotnýtingin er 54,1 prósent og 42,3 prósent í þriggja stiga skotum. Lakers hefur verið á góðu skriði að undanförnu, unnið sjö leiki í röð, sautján af síðustu tuttugu leikjum og er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira