Á ráðstefnunni verður fjallað um þá þjóðaröryggishagsmuni sem tengjast hafsvæðinu umhverfis Ísland hvort sem þeir lúta að umhverfis- og vistkerfisþáttum, auðlinda- og efnahagslegum þáttum eða öryggis- og varnartengdum þáttum.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Fundurinn stendur frá 13 til 17.
