Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. apríl 2025 12:15 Reiknað er um þúsund manns á Tæknidag fjölskyldunnar í Neskaupstað í dag þar sem fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður í boði fyrir alla aldurshópa. Aðsend Það er mikið um að vera í Neskaupstað í dag því þar fer fram Tæknidagur fjölskyldunnar tíunda árið í röð á vegum Verkmenntaskóla Austurlands. Fjölmörg fyrirtæki á svæðinu munu kynna starfsemi sína, auk þess, sem skólinn kynnir námið sitt og Vísindasmiðjur Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri verða á staðnum svo eitthvað sé nefnt. Tæknidagur fjölskyldunnar hófst núna klukkan 12:00 og stendur til klukkan fjögur í dag en dagskráin fer fram í Verkmenntaskólanum í Neskaupstað og í íþróttahúsi staðarins. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefna- og gæðastjóri Verkmenntaskóla Austurlands er verkefnisstjóri dagsins. „Megin áherslan á þessum degi er náttúrulega að kynna fyrir gestum og gangandi tækni og nýsköpun og námið okkar hér í VA og fleira. Við erum svo heppin að hér kemur fjöldi fyrirtækja og er með okkur í dagskránni í dag,“ segir Petra. Þetta er flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara frábært framtak og við erum mjög stolt af því að það sé verið að halda þennan dag núna hátíðlegan í tíunda skipti.“ Petra segir að Vísindasmiðja Háskóla Íslands og Vísindasmiðja Háskólans á Akureyri taki þátt í dagskrá dagsins, sem verða með þrautir og tilraunir fyrir krakkana og svo verður Sprengju Kata á staðnum, sem verður með allskonar efnafræðitilraunir í sérstökum bás í íþróttahúsinu svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tíunda árið í röð, sem Tæknidagur fjölskyldunnar er haldin hátíðlegur í Neskaupstað.Aðsend Áttu von á mikilli aðsókn í dag? „Já, við eigum von á fjölda gesta og vonumst bara til að sjá, sem allra flesta í dag. Mig langar að segja að við eigum von á hátt í þúsund manns í dag til okkar.Það er frítt inn og allir velkomnir og það eru veitingar hérna á staðnum og eitthvað fyrri alla,“ sagði Petra Lind. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefnisstjóri dagsins á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað.Aðsend Fjarðabyggð Tækni Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Tæknidagur fjölskyldunnar hófst núna klukkan 12:00 og stendur til klukkan fjögur í dag en dagskráin fer fram í Verkmenntaskólanum í Neskaupstað og í íþróttahúsi staðarins. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefna- og gæðastjóri Verkmenntaskóla Austurlands er verkefnisstjóri dagsins. „Megin áherslan á þessum degi er náttúrulega að kynna fyrir gestum og gangandi tækni og nýsköpun og námið okkar hér í VA og fleira. Við erum svo heppin að hér kemur fjöldi fyrirtækja og er með okkur í dagskránni í dag,“ segir Petra. Þetta er flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara frábært framtak og við erum mjög stolt af því að það sé verið að halda þennan dag núna hátíðlegan í tíunda skipti.“ Petra segir að Vísindasmiðja Háskóla Íslands og Vísindasmiðja Háskólans á Akureyri taki þátt í dagskrá dagsins, sem verða með þrautir og tilraunir fyrir krakkana og svo verður Sprengju Kata á staðnum, sem verður með allskonar efnafræðitilraunir í sérstökum bás í íþróttahúsinu svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tíunda árið í röð, sem Tæknidagur fjölskyldunnar er haldin hátíðlegur í Neskaupstað.Aðsend Áttu von á mikilli aðsókn í dag? „Já, við eigum von á fjölda gesta og vonumst bara til að sjá, sem allra flesta í dag. Mig langar að segja að við eigum von á hátt í þúsund manns í dag til okkar.Það er frítt inn og allir velkomnir og það eru veitingar hérna á staðnum og eitthvað fyrri alla,“ sagði Petra Lind. Petra Lind Sigurðardóttir, verkefnisstjóri dagsins á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað.Aðsend
Fjarðabyggð Tækni Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira