Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. apríl 2025 14:16 Skátahöfðingi Íslands, Harpa Ósk Valgeirsdóttir, veitti Matthildi Guðrúnu Hlín Leifsdóttur hetjudáðamerkið við setningu Skátaþings. Matthildur Guðrún Hlín Leósdóttir, átta ára Heiðabúi, hlaut hetjudáðamerki Bandalags íslenskra skáta í dag fyrir að veita móður sinni lífsbjörg þegar kransæð rofnaði hjá henni. Skátaþing var sett við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í dag. Skátafélagið Hraunbúar sem fagna 100 ára starfsafmæli í ár eru gestgjafar þingsins. Á setningunni voru veitt heiðursmerki og hlutu þrú hetjudáðamerki en þau eru veitt skátum sem hafa sýnt hetjudáð með einum eða öðrum hætti. Jón Andri Helgason, Anna Kristjana Helgadóttir og Matthildur Guðrún Hlín hlutu öll hetjudáðamerki. Þau sem hlutu hetjudáðamerki voru Jón Andri Helgason úr skátafélaginu Árbúum, Anna Kristjana Helgadóttir úr skátafélaginu Klakki og Matthildur Guðrún Hlín Leósdóttir, átta ára skáti úr skátafélaginu Heiðabúum í Reykjanesbæ. Matthildur veitti móður sinni lífsbjörg þegar kransæð rofnaði hjá móðurinn og þær voru tvær einar heima. Ungi skátinn lét móður sína hringja í 112, hlúði að henni þar til sjúkrabíll kom og sá til þess að sjúkraflutningsmenn kæmust inn í húsið. Hópur eldri skáta úr Hraunbúum í Hafnarfirði fengu auk þess heiðursmerki sem viðurkenningu á áratuga löngu starfi sínu fyrir hreyfinguna. Á þinginu um helgina blæs Bandalag íslenskra skáta til nýrrar herferðar í fjölgun skátafélaga á landsbyggðinni og verða því vinnusmiðjur yfir helgina sem miða að undirbúningi þess. Skátar Krakkar Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Skátaþing var sett við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í dag. Skátafélagið Hraunbúar sem fagna 100 ára starfsafmæli í ár eru gestgjafar þingsins. Á setningunni voru veitt heiðursmerki og hlutu þrú hetjudáðamerki en þau eru veitt skátum sem hafa sýnt hetjudáð með einum eða öðrum hætti. Jón Andri Helgason, Anna Kristjana Helgadóttir og Matthildur Guðrún Hlín hlutu öll hetjudáðamerki. Þau sem hlutu hetjudáðamerki voru Jón Andri Helgason úr skátafélaginu Árbúum, Anna Kristjana Helgadóttir úr skátafélaginu Klakki og Matthildur Guðrún Hlín Leósdóttir, átta ára skáti úr skátafélaginu Heiðabúum í Reykjanesbæ. Matthildur veitti móður sinni lífsbjörg þegar kransæð rofnaði hjá móðurinn og þær voru tvær einar heima. Ungi skátinn lét móður sína hringja í 112, hlúði að henni þar til sjúkrabíll kom og sá til þess að sjúkraflutningsmenn kæmust inn í húsið. Hópur eldri skáta úr Hraunbúum í Hafnarfirði fengu auk þess heiðursmerki sem viðurkenningu á áratuga löngu starfi sínu fyrir hreyfinguna. Á þinginu um helgina blæs Bandalag íslenskra skáta til nýrrar herferðar í fjölgun skátafélaga á landsbyggðinni og verða því vinnusmiðjur yfir helgina sem miða að undirbúningi þess.
Skátar Krakkar Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp