Glórulaus tækling Gylfa Þórs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2025 19:48 Gylfi Þór var sendur í sturtu snemma í síðari hálfleik. Stöð 2 Sport Gylfi Þór Sigurðsson fékk beint rautt spjald fyrir glórulausa tæklingu í sínum fyrsta leik með Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu. Víkingur tók á móti nýliðum ÍBV í 1. umferð Bestu deildarinnar. Fyrir fram var talið líklegt að Gylfi Þór gæti verið á skotskónum eða að minnsta kosti gefið stoðsendingu. Þess í stað nældi hann sér í beint rautt spjald eftir fáránlega tæklingu á miðjum velli. Myndir segja meira en 1000 orð en hér að neðan má sjá tæklingu Gylfa Þórs. Hann mótmælti ekki þegar Helgi Mikael Jónasson dómari lyfti rauða spjaldinu. Klippa: Gylfi Þór fékk beint rautt í fyrsta leik Aðeins er um annað rauða spjaldið á ferli Gylfa Þórs að ræða. Það fyrra fékk hann árið 2015 þegar hann var leikmaður Swansea City á Englandi. Nánar um það Hér. Þegar þetta er skrifað er staðan í leiknum 2-0 Víkingum í vil. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Nýliðar ÍBV sækja Víking heim í fyrsta leik sínum í Bestu deild karla á tímabilinu. Gylfi Þór Sigurðsson leikur sinn fyrsta keppnisleik fyrir Víkinga í kvöld. 7. apríl 2025 17:17 Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Fleiri fréttir „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Víkingur tók á móti nýliðum ÍBV í 1. umferð Bestu deildarinnar. Fyrir fram var talið líklegt að Gylfi Þór gæti verið á skotskónum eða að minnsta kosti gefið stoðsendingu. Þess í stað nældi hann sér í beint rautt spjald eftir fáránlega tæklingu á miðjum velli. Myndir segja meira en 1000 orð en hér að neðan má sjá tæklingu Gylfa Þórs. Hann mótmælti ekki þegar Helgi Mikael Jónasson dómari lyfti rauða spjaldinu. Klippa: Gylfi Þór fékk beint rautt í fyrsta leik Aðeins er um annað rauða spjaldið á ferli Gylfa Þórs að ræða. Það fyrra fékk hann árið 2015 þegar hann var leikmaður Swansea City á Englandi. Nánar um það Hér. Þegar þetta er skrifað er staðan í leiknum 2-0 Víkingum í vil.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Nýliðar ÍBV sækja Víking heim í fyrsta leik sínum í Bestu deild karla á tímabilinu. Gylfi Þór Sigurðsson leikur sinn fyrsta keppnisleik fyrir Víkinga í kvöld. 7. apríl 2025 17:17 Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Fleiri fréttir „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Nýliðar ÍBV sækja Víking heim í fyrsta leik sínum í Bestu deild karla á tímabilinu. Gylfi Þór Sigurðsson leikur sinn fyrsta keppnisleik fyrir Víkinga í kvöld. 7. apríl 2025 17:17