Lést í snjóflóði í Ölpunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 10:42 Tré hafa fallið á vegi á svæðinu í kringum Alpana vegna gríðarlegs magns af snjó. EPA 27 ára breskur ferðamaður lést í snjóflóði í Ölpunum. Gríðarlegt magn af snjó er á svæðinu sem hefur valdið rafmagnstruflunum og vegalokunum. Maðurinn varð fyrir snjóflóði og ferðaðist um fimmtán metra. Hann fékk hjartaáfall og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína í Alpana til að stunda vetraríþróttir. Vegna mikils magns af snjó hefur vegum um svæðið verið lokað. Þúsundir eru án rafmagns í austurhluta Frakklands. Þrátt fyrir að oft er mikill snjór á svæðinu hefur magninu verið lýst sem óvenjulega miklu. Serge Revial, bæjarstjóri Tignes í Frakklandi segir að mikil snjóflóðahætta sé á svæðinu og var íbúum og ferðamönnum á svæðinu sagt að halda sig innandyra. Ákvörðunin var tekin „til að vernda fólkið“ segir í umfjöllun BBC. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur einnig ritað pistil um veðrið á svæðinu á Facebook síðu sinni. „Sá einhvers staðar mælda yfir 300 mm á einum sólarhring, en hef ekki rekist á greinargott yfirlit yfir úrkomumagn. Í gær og fyrradag var fólk m.a. varað við að vera á ferðinni í dölunum þremur í Frakklandi, ekki bara vegna snjóflóðahættu, heldur gæti það hæglega orðið innlyksa,“ skrifar Einar. Frakkland Sviss Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Maðurinn varð fyrir snjóflóði og ferðaðist um fimmtán metra. Hann fékk hjartaáfall og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína í Alpana til að stunda vetraríþróttir. Vegna mikils magns af snjó hefur vegum um svæðið verið lokað. Þúsundir eru án rafmagns í austurhluta Frakklands. Þrátt fyrir að oft er mikill snjór á svæðinu hefur magninu verið lýst sem óvenjulega miklu. Serge Revial, bæjarstjóri Tignes í Frakklandi segir að mikil snjóflóðahætta sé á svæðinu og var íbúum og ferðamönnum á svæðinu sagt að halda sig innandyra. Ákvörðunin var tekin „til að vernda fólkið“ segir í umfjöllun BBC. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur einnig ritað pistil um veðrið á svæðinu á Facebook síðu sinni. „Sá einhvers staðar mælda yfir 300 mm á einum sólarhring, en hef ekki rekist á greinargott yfirlit yfir úrkomumagn. Í gær og fyrradag var fólk m.a. varað við að vera á ferðinni í dölunum þremur í Frakklandi, ekki bara vegna snjóflóðahættu, heldur gæti það hæglega orðið innlyksa,“ skrifar Einar.
Frakkland Sviss Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira