Slæmt atvik setti svip sinn á úrslitaleik Víkings og KR
Sex mörk voru skoruð þegar að Víkingur Reykjavík og KR mætust í úrslitaleik Bose mótsins í fótbolta. Úrslit leiksins féllu hins vegar í skuggann á slæmu atviki í fyrri hálfleik.
Sex mörk voru skoruð þegar að Víkingur Reykjavík og KR mætust í úrslitaleik Bose mótsins í fótbolta. Úrslit leiksins féllu hins vegar í skuggann á slæmu atviki í fyrri hálfleik.