Icelandair heldur lengur í gömlu Boeing 757-þoturnar

Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu í sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár.

1417
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir