Ein Pæling - Gummi Hafsteinsson

Guðmundur Hafsteinsson, eða Gummi, hefur gefið út bók sem ber heitið Gummi. Í bókinni fjallar hann um litríkan feril í tæknigeiranum en hann kom að vinnslu Siri, Google Maps og fjölda annarra smáforrita í vinnu sinni fyrir stærstu fyrirtæki heims í tæknigeiranum, bæði Apple og Google. Í þessum þætti er farið yfir vítt svið og Guðmundur spurður eftirfarandi spurninga: Verður Evrópa eftirbátur framþróunar vegna takmarkanna á gervigreind? Hefði Google getað orðið til á Íslandi? Er Ísland í sóknartækifæri til þess að verða frumkvöðull á sviði gervigreindar? Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling

61
1:06:37

Vinsælt í flokknum Ein pæling