Fór úr 3. deild í KR á örfáum mánuðum
Uppganga framherjans Eiðs Gauta Sæbjörnssonar hefur verið hröð. Hann byrjaði síðasta tímabil í D-deildinni með Ými en samdi nýverið við KR í Bestu deildinni.
Uppganga framherjans Eiðs Gauta Sæbjörnssonar hefur verið hröð. Hann byrjaði síðasta tímabil í D-deildinni með Ými en samdi nýverið við KR í Bestu deildinni.