Ísland í dag - Einn ævintýralegasti staður landsins

„Ég og Akureyringar höfðum ekki endilega trú á Jólahúsinu enda komu þeir lítið fyrstu árin. Aðrir landsmenn héldu okkur uppi og höfum við nú verið til í 25 ár “,segir Benedikt Ingi Grétarsson, stofnandi og eigandi Jólahússins sem segir þó Akureyringa stolta af húsinu í dag. „Við ætlum að vera hér í hundrað ár til viðbótar." Í þætti kvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland. Jólahúsið í Íslandi í dag klukkan 18:50 strax á eftir fréttum og sporti.

2252
09:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag