Lóa Pind fann loksins dýrari matarkörfu en á Íslandi

Lóa Pind heimsótti fiðluleikarann Ara Vilhjálmsson sem fór fyrir nokkrum árum í örlagaríkt frí til Ísrael. Á síðasta degi féll hann fyrir einum innfæddum og þá var ekki aftur snúið.

5249
01:00

Vinsælt í flokknum Hvar er best að búa?