Þorsteinn ræðir Glódísi, samskiptin við Bayern og Þróttarvöll
Þorsteinn Halldórsson kynnti í dag landsliðshóp kvenna fyrir komandi leiki við Sviss og Noreg í Þjóðadeildinni. Glódís Perla Viggósdóttir er tæp og þá fara leikirnir fram í Laugardal, þó ekki á Þjóðarleikvanginum.