Ísland í dag - Læknaði sig sjálf af liðagigt

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur á Rúv var orðin svo slæm af liðagigt að hún gat illa klætt sig sjálf og suma daga gat hún varla gengið og hún var með stöðuga verki. Og lyfin virkuðu ekki sem skyldi. Hún ákvað því að taka málin í sínar hendur og lækna sig sjálf. Hún breytti alveg um mataræði og tók út fullt af þeim fæðutegundum sem hún var vön að borða. Í dag er hún lyfjalaus og verkjalaus og hamingjusöm og glöð. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti þessa kjarnakonu og fékk að heyra ótrúlega reynslusögu hennar.

17280
11:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag