Ísland tekur við formennsku í norðurskautsráðinu
Ísland tekur við formennsku í norðurskatsráðinu á morgun. Samtökin Clean Arctic Alliance skora á Ísland að nýta formennsku sína til að berjast gegn notkun svartolíu og sótmengun á norðurslóðum.
Ísland tekur við formennsku í norðurskatsráðinu á morgun. Samtökin Clean Arctic Alliance skora á Ísland að nýta formennsku sína til að berjast gegn notkun svartolíu og sótmengun á norðurslóðum.