47 börn fermast borgaralega á Akureyri í ár
Þeim sem fermast borgaralega hefur fjögað um fimmtán prósent á síðustu fjórum árum. Að sögn framkvæmdastjóra Siðmenntar fjölgar mikið í hópnum á landsbyggðinni en 47 börn fermast borgaralega á Akureyri í ár en þau voru aðeins tíu fyrir nokkrum árum.