Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir

Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og lagnir.

5387
03:50

Vinsælt í flokknum Stöð 2