Smassbræður - Dregið í bikarnum í beinni

Smassbræður fengu þann mikla heiður að draga í beinni útsendingu á X977 í undanúrslit Kjörís bikarsins í blaki. Grétar Eggertsson, formaður BLÍ, var þeim til halds og trausts á meðan drátturinn fór fram en svo urðu þeir bræður að fara yfir slæma frammistöðu Hamars uppá síðkastið sem og að ný stjarna virðist vera að fæðast í blakinu.

162
32:48

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs