Ísland í dag - Alvöru snjór kemur úr loftinu og á veggina í heilsulindinni
Ferskur snjór sem kemur úr loftinu og snjór á veggjum í einu spaherbergi Hótel Keflavíkur svokölluðu snjóherbergi með alvöru snjó er eitt af því sem nú er hægt að upplifa í glænýrri heilsulind hótelsins. Einnig er þar ævintýralegt froðuherbergi í svokallaðri blautsánu. Heilsurækt með öllu tilheyrandi og Versace bar og veitingasal. En hótelið er allt hannað og skreytt með heimsþekktum ítölskum Versace marmara og flísum sem alveg einstakt. Þetta er dálítið eins og koma til útlanda en er bara steinsnar frá flugvellinum. Vala Matt fór fyrir Ísland að skoða þennan sérstaka upplifunarstað.