Heppinn íslenskur aðdáandi fékk að hitta Systur

Ylfa Guðlaugsdóttir er tíu ára gömul stelpa sem elskar Eurovision. Hún er stödd á Ítalíu og er að njóta lífsins í botn hér úti. Ylfa kíkti á Systur fyrr í dag og fékk að eyða tíma með þeim áður en þær brunuðu í Eurovision höllina. Hún var ekkert smá sátt með það og hlakkar mikið til að fara á keppnina í kvöld og hvetja þau áfram.

1189
02:34

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn